PANTAÐU NÚNA | AFHENDING 2-3 VIRKIR DAGAR

Vafrakökustefna

Síðast uppfært:31. mars 2021

Þessi vafrakökustefna („vafrakökustefna“) útskýrir hvernigEchelon Fitness Multimedia, LLC/ Echelon Fitness UK Limited,ásamt hlutdeildarfélögum okkar og dótturfélögum (saman kallað „Echelon“, „við“, „okkur“, „okkar“), notum vafrakökur og svipaða rakningartækni þegar þú heimsækir vefsíður okkar eða farsímaforrit og/eða hefur samskipti við efni á netinu, auglýsingar eða markaðssetningartölvupósta (saman kallað „þjónustan“) og þá valkosti sem þér standa til boða. Við köllum vafrakökur, vefvita, díla, merki, leifturvafrakökur og tengda tækni vanalega allt „vafrakökur“ eða „rakningartækni“ í þessari stefnu. Þessa vafrakökustefnu skal lesa ásamtpersónuverndarstefnu okkar.

EFNISYFIRLIT

  1. VAFRAKÖKUR OG SVIPUÐ RAKNINGARTÆKNI

  2. HVERNIG OG AF HVERJU VAFRAKÖKUR OG ÖNNUR RAKNINGARTÆKNI ER NOTUÐ Á ÞJÓNUSTU OKKAR

  3. HVERSU LENGI VAFRAKÖKUR ERU Á TÆKI ÞÍNU

  4. VALMÖGULEIKAR FYRIR PERSÓNUVERND

  5. GREININGAR OG AUGLÝSINGAR ÞRIÐJA AÐILA

  6. SAMFÉLAGSMIÐLA-ÍBÆTUR ÞRIÐJU AÐILA

  7. UPPFÆRSLUR Á ÞESSARI VAFRAKÖKUSTEFNU


  1. VAFRAKÖKUR OG SVIPUÐ RAKNINGARTÆKNI

  1. Vafrakökur:Vafrakökur eru litlir gagnapakkar sem eru geymdir í texta-skrám, sem eru geymdar á vafrabúnaði þínum (t.d. tölvu, snjallsíma eða farsímabúnaði) þegar vefsíðum er hlaðið á vafrann. Vefsíðan sem hlóð þeim niður þekkir vafrakökurnar — sem og aðrar vefsíður sem nota sömu vafrakökur. Þetta gerir vefsíðum kleift að greina hvort vafrabúnaðurinn hefur heimsótt þær áður.

Vafrakökur eru oft notaðar til að „muna eftir“ þér og notandastillingum þínum, annaðhvort fyrir einstaka heimsókn (í gegnum „setuvafrakökur“)eða margar endurteknar heimsóknir (með „viðvarandi vafrakökum“). Þær að tryggja viðvarandi og skilvirka upplifun fyrir gesti og til að framkvæma nauðsynlega virkni, t.d. að leyfa þér að skrá þig og vera innskráður á síðuna.

Vafrakökur geta verið settar upp af síðunni sem þú ert að heimsækja (kallað „fyrstu aðila vafrakökur“), eða af þriðju aðilum, t.d. aðilum sem bjóða upp á efni eða auglýsingar eða greiningarþjónustu á vefsíðunni („þriðju aðila vafrakökur“).

  1. Vefviti: Vefvitar eða „tær GIF-snið“ eru örsmáar myndir með einkvæmu auðkenni sem hafa svipaða virkni og vefkökur. Vefvitar eru settir á vefsíður eða í tölvupóst sem einn og sér eða í samvinnu við vafrakökur taka saman upplýsingar um notkun þína á eða samskipti þín við vefsíður eða tölvupósta. Ólíkt vafrakökum, sem eru geymdar á harða disknum í tölvu notanda eða búnaði, eru tær GIF-snið ívafin á vefsíður án þess að þau sjáist. Svipað vafrakökum, þá hjálpa vefvitar okkur að stýra betur efni áþjónustuokkar með því að láta okkur vita hvaða efni er skilvirkt.

  2. Leifturvafrakökur: Við kunnum einnig að nota svo kallaðar „leifturvafrakökur“ (einnig kallaðar „Staðbundnir sameiginlegir hlutir“ eða „Local Shared Objects” – „LSO“) til að safna og geyma upplýsingar um notkun þína áþjónustu okkar. Leifturvafrakökur eru vanalega notaðar fyrir auglýsingar og kvikmyndir.

  3. Dílar: „Dílar“ eða „merki“ geta verið settir á vefsíður eða tölvupóst í þeim tilgangi að fylgjast með samskiptum þínum við vefsíður okkar eða hvenær tölvupóstar eru opnaðir eða aðgangur hafður að þeim; dílar eru oft notaðir í samblandi við vafrakökur.

  1. HVERNIG OG AF HVERJU VAFRAKÖKUR OG ÖNNUR RAKNINGARTÆKNI ER NOTUÐ Á ÞJÓNUSTU OKKAR

Vafrakökur og aðrar tegundir af rakningartæki hafa það hlutverk að bæta og virkja notkunarmöguleika vefsíðanna yfir allaþjónustuna ogsamskipta við okkur. Þær hjálpa okkur að skilja hvernigþjónustaner notuð, hjálpa þér við að vafra á milli síða á skilvirkan hátt, bæta öryggi persónuupplýsinga þinna, muna eftir stillingum þínum, og bæta á almennan hátt upplifun þína við að vafra um síðurnar.

Við notum einnig auglýsingarakningartækni til að hjálpa til við að markaðssetja vörur okkar og þjónustu til áhugasamra. Við kunnum að sýna þér auglýsingu þegar þú ferð afþjónustu okkar af því að við teljum að þú getir haft áhuga á ákveðnum vörum og þjónustu. Vafrakökur hjálpa einnig til við að tryggja að markaðssetning sem þú sérð snúi meira að þér og áhugamálum þínum.

Þú getur lært meira um vafrakökurnar sem við notum í töflunni hér að neðan.

Vafrakökuflokkur

Tilgangur

Lýsing

Algjörlega nauðsynlegar

Sannvottun

Þessar vafrakökur hjálpa okkur að sýna þér réttu upplýsingarnar þegar þú skráir þig áþjónustuokkar. Þessi tegund af vafrakökum hjálpa þér að vafra frá síðu til síðu án þess að þurfa að skrá þig inn aftur og aftur.

Algjörlega nauðsynlegar

Öryggi

Ýmsar vafrakökur hjálpa okkur við að greina, koma í veg fyrir og bæta ill og sviksamleg athæfi áþjónustuokkar. Öryggisvafrakökur hjálpa einnig við að virkja aðra öryggisvirkni.

Algjörlega nauðsynlegar

Frammistaða

Sumar vafrakökur eru nauðsynlegar til að látaþjónustunavirka. Þær gera þér kleift að hreyfa þig umþjónustunaog notendamöguleika hennar. Án þessara vafrakaka munuþjónustur,sem eru nauðsynlegar til þess að þú getir notað síðuna, t.d. jafnvægishleðsla eða muna eftir hlutum í innkaupakörfunni, ekki virka.

Virkni

Greining og rannsóknir

Þessar vafrakökur eru notaðar af okkur eða þjónustuveitendum þriðju aðila til að greina hvernigþjónustaokkar er notuð og hvernig hún virkar. T.d. gera þessar vafrakökur okkur kleift að vita hvaða síður eru oftast heimsóttar, hvernig fólk fer af einni slóð yfir á aðra og ef það fær villumeldingar á ákveðnum síðum. Við notum þessar upplýsingar til að bæta virkniþjónustunnar og til að skilja hvernig notendur eiga samskipti við hana.

Virkni

Stillingar og uppsetning

Þessar vafrakökur heimila okkur að muna eftir vali sem þú gerir til að sníða þessa vefsíðu að þér og veita þér betri notendamöguleika og efni. T.d. geta þessar vafrakökur verið notaðar til að muna eftir notandanafni þínu, tungumáli og landi sem þú velur, þær er einnig hægt að nota til að muna eftir breytingum sem þú hefur gert á textastærð, leturtegund og öðrum síðum sem þú getur breytt. Að auki er einnig hægt að nota þær til að veita þjónustu sem þú hefur beðið um, t.d. til að horfa á kvikmynd eða skilja eftir skilaboð á bloggi.

Virkni

Samfélagsmiðla-íbætur

Sumir þættir þjónustunnar innihalda tæki eða forrit sem eru tengd við samfélagsmiðla þriðju aðila þjónustuveitenda, t.d. Facebook, Twitter eða Instagram. Í gegnum þessi tæki eða forrit geta þjónustuveitendur þriðja aðila sett vafrakökur á tæki þitt. Við höfum ekki stjórn á þessum vafrakökum og þú ættir að skoða heimasíðu samfélagsmiðilsins til að fá frekari upplýsingar um hvernig þeir nota vafrakökur.

Auglýsingar

Auglýsingar

Þessar vafrakökur eru notaðar til að láta þig fá auglýsingar sem eru sniðnar að þér og áhugamálum þínum. Þær eru einnig notaðar til að takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingu, og til að mæla velgengni auglýsingaherferðarinnar. Þær vita að þú hefur heimsótt vefsíðu og þessum upplýsingum er hægt að deila með öðrum samtökum og auglýsendum. Það þýðir að eftir að þú hefur notaðþjónustunagetur þú séð auglýsingar umþjónustuokkar annarsstaðar á veraldarvefnum.

Auglýsingar

Markaðssetning

Við notum vafrakökur til að mæla hvernig þú tekur við markaðssetningarsamkiptum frá okkur, m.a. til að sjá hversu skilvirk markaðssetningarherferðin er. T.d. við getum mælt hvort ákveðin markaðssetningarskilaboð enduðu með innkaupum.




  1. HVERSU LENGI VAFRAKÖKUR ERU Á TÆKI ÞÍNU

Lengd tímans sem vafrakaka er áfram á vafratæki þínu veltur á hvort hún er „viðvarandi“ eða „setu-“ vafrakaka. Setuvafrakökur eyðast úr tæki þínu þegar þú hættir að vafra. Viðvarandi vafrakökur verða eftir á vafratæki þínu þangað til þær fyrnast eða þeim er eytt (þ.e. eftir að hætt er að vafra). Fyrningardagsetning eða varðveislutímabil viðvarandi vafrakaka veltur á tilgangi vafrakökunnar og því verkfæri sem notað er. Þú getur eytt vafrakökugögnum eins og lýst er að neðan.

  1. VALMÖGULEIKAR FYRIR PERSÓNUVERND

Þú hefur fjölda valmöguleika til að stýra eða takmarka hvernig við eða þriðju aðilar notum vafrakökur:

  1. Hvernig stýra á vafrakökum í gegnum stillingar á vafranum þínum

Vafrakökur okkar (fyrsta aðilia vafrakökur)

Þú getur notað vafrann eða tækið sem þú ert að nota til að skoða þessa vefsíðu til að virkja, óvirkja eða eyða vafrakökum. Til að gera þetta skaltu fylgja leiðbeiningunum sem koma með tækinu þínu eða vafra (vanalega til staðar á „Hjálp“, „Tæki“ eða „Breyta“ stillingunum). Vinsamlegast athugaðu að ef þú velur að virkja ekki vafrakökur eða stillir vafra þinn á að óvirkja vafrakökur, annaðhvort strax eða seinna, muntu eiga í erfiðleikum með að hafa aðgang að öruggum svæðumþjónustunnarog aðrir hlutarþjónustunnar gætu einnig aðeins virkað á takmarkað hátt.

Ýmsir vafraframleiðendur senda frá sér nytsamlegar upplýsingar um vafrakökurstýringu, þ.m.t.:

    Ef þú notar annan vafra getur þú skoðað handbók vafrans sem þú notar. Þú getur fengið frekari upplýsingar um hvernig þú átt að breyta vafrakökustillingum vafra þíns áwww.allaboutcookies.org.

    Vafrakökur þriðja aðila

    Vafrakökum sem þriðji aðili setur á tæki þitt er vanalega hægt að stýra í gegnum vafrann þinn (eins og því er lýst að ofan) eða með því að skoða vefsíðu þriðja aðila fyrir frekari upplýsingar um stýringu vafrakaka og hvernig á að „afskrá“ sig frá því að fá vafrakökur frá þeim. Við höfum e.t.v. ekki möguleika á að stýra eða eyða vafrakökum eða rakningartækni sem er sett á búnaðinn þinn af þriðju aðilum.

    1. Hvernig á að afskrá sig úr áhugamiðuðum auglýsingum

    Auglýsingargeirinn á netinu býður einnig upp á vefsíður þar sem þú getur afskráð þig úr því að fá áhugamiðaðar auglýsingar frá gagnafélögum og öðrum auglýsingafélögum sem taka þátt í sjálfstýrðum prógrömmum. Þú getur fengið aðgang að þeim og einnig lært meira um áhugamiðaðar auglýsingar og neytendaval og persónuvernd á:

    Digital Advertising Alliance (DAA)

    www.aboutads.info/choices/

    Network Advertising Initiative (NAI)

    www.networkadvertising.org/choices/

    European Digital Advertising Alliance (EDAA)

    www.youronlinechoices.com

    Vinsamlegast athugið að með því að afskrá sig frá því að fá áhugamiðaðar auglýsingar með valmöguleikunum hér að ofan, afskráir notandi sig aðeins úr því að fá áhugamiðaðar auglýsingar á þeim vafra eða tæki sem hann er að nota, en notandinn mun áfram fá áhugamiðaðar auglýsingar á öðrum tækjum sínum. Þú verður að framkvæma afskráninguna á öllum tækjum sem þú notar.

    1. Hvernig á að óvirkja vefvita

    Þú getur forðast vefvita með því að stilla tölvupóstsforrit þitt til að óvirkja valmöguleikann sem virkjar að fjarmyndir hlaðast og með því að passa að ýta ekki á hlekki í tölvupóstum.

    1. Hvernig við svörum „Ekki rekja“ (Do Not Track) notendamöguleikum

    Sumir vefvafrar eru með Do Not Track („DNT“) eða svipaðan eiginleika. DNT er leið fyrir notendur að upplýsa vefsíður og þjónustu um að þeir vilji ekki að tilteknar upplýsingar um vefsíðuheimsóknir sínar safnist með tímanum og þvert yfir vefsíður eða þjónustu á netinu. Vinsamlegast athugaðu að við bregðumst ekki við eða heiðrum DNT merki eða svipaðar aðferðir sem sendar eru í vöfrum.

    1. GREININGAR OG AUGLÝSINGAR ÞRIÐJA AÐILA

    • Google Analytics og auglýsingar. Við kunnum að nota Google Analytics til að auðkenna þig og tengja búnaðinn sem þú notar þegar þú heimsækir vefsíðu eðaþjónustu á vafra þínum eða farsímatæki, þegar þú skráir þig inn á reikning áþjónustuokkar eða hefur annars konar samskipti við okkur. Við kunnum að deila einkvæmu auðkenni, eins og t.d. persónuauðkenni eða brengluðu netfangi, með Google til að auðveldaþjónustuna. Google Analytics gerir okkur kleift að skilja hvernig notendur okkar eiga samskipti viðþjónustunaog til að sníða auglýsingar okkar og efni að þér. Til að fá upplýsingar um hvernig Google Analytics safnar og vinnur úr gögnum, og til að vita hvernig þú stýrir upplýsingum sem eru sendar til Google, skaltu skoða Google-síðuna „Hvernig Google nýtir gögn þegar þú notar vefsíður eða forrit samstarfsaðila okkar“ á https://www.google.com/policies/privacy/partners/. Þú getur fræðst um Google Analytics og þær afskráningar sem standa til boða á Google Analytics Browser Ad-On hérhttps://tools.google.com/dlpage/gaoptout/.

    Við kunnum einnig að nota ákveðnar tegundir auglýsinga fyrir aðra lengra komna notendamöguleika í gegnum Google Analytics, t.d. Remarketing with Google Analytics, Google Display Network Impression Reporting, DoubleClick Campaign Manager Integration og Google Analytics Demographics og Interest Reporting. Þessir notendamöguleikar gera okkur kleift að nota fyrstu aðila vafrakökur (t.d. Google Analytics vafrakökuna) og vafrakökur þriðja aðila (t.d. DoubleClick auglýsingakökuna) eða aðrar vafrakökur þriðju aðila til að upplýsa, fínstilla og sýna auglýsingar sem byggja á fyrri heimsóknum þínum áþjónustuna. Þú getur stýrt auglýsingastillingum þínum eða afskráð þig úr ákveðnum auglýsingavörum Google með því að fara á Google Ads Preferences Manager, sem hægt er að finna á https://google.com/ads/preferences eða með því að skoða netheimildir NAI á http://www.networkadvertising.org/choices.

    1. SAMFÉLAGSMIÐLA- ÍBÆTUR ÞRIÐJU AÐILA

    Við kunnum að nota samfélagsmiðla-íbætur sem eru reknar af þriðju aðilum, t.d. „deila“ hnappinn frá Facebook. Vegna þessa getur verið að þú sendir upplýsingar til þriðja aðilans sem þú ert að skoða á ákveðnum svæðumþjónustunnar. Ef þú deilirþjónustuupplýsingum með þriðja aðila, getur verið að þriðji aðilinn geti tengt upplýsingar eða aðgerðir sem þú framkvæmir áþjónustunnivið persónuaðgang þinn hjá þeim. Vinsamlegast skoðaðu persónuverndarstefnu þriðja aðilans til að fræðast um gagnastefnu þeirra.

    1. UPPFÆRSLUR Á ÞESSAR VAFRAKÖKUSTEFNU

    Við kunnum að uppfæra þessa vafrakökustefnu af og til sem er gert í rekstrar-, reglu- og lagalegum tilgangi. Ef við gerum það verður tilkynning send til þín fyrst eftir að þú heimsækirþjónustunaeftir breytinguna. Þú getur einnig heimsótt þessa síðu aftur ef þú vilt vera vel upplýstur.

    Ef þú ert með einhverjar spurningar, kvartanir eða athugasemdir varðandi þessa persónuverndarstefnu eða persónuverndarverklag okkar í Bandaríkjunum eða Kanada, getur þú sent aðal upplýsingaöryggisfulltrúa okkar tölvupóst áprivacy@echelonfit.com. Í EES, Bretlandi og Sviss, vinsamlegast hafðu samband við okkur áCS@echelonfit.uk eða gagnavörsluaðila okkar álillian.pang@taceo.