Echelon
Fitness Multimedia, LLC
Nytjaleyfissamningur
fyrir endanlega notendur Echelon Fit farsímaforrits
Þessi
nytjaleyfissamningur fyrir endanlega notendur Echelon Fitness
farsímaforrits („samningur“)
er á milli þín („endanlegur
notandi“ eða„þú“/„þín“)
og Echelon Fitness Multimedia, LLC og hlutdeildarfélögum þess,
erfingjum og framsalshöfum („fyrirtæki,“
„við,“
„okkur,“
eða„okkar“).
Þessi samningurásamt
notendaskilmálum
á https://echelonfit.com/pages/terms-and-conditions („skilmálar
og þjónusta“),
persónuverndarstefnu okkar, sem er aðgengileg á
https://echelonfit.com/pages/privacy-policy
(„persónuverndarstefna“),
og öðrum stefnum sem settar eru fyrir notkun þína á „Echelon
Fit“ forritinu sem þú notar í
gegnum eða hleður niður af forritaverslun eða öðrum
dreifingarstað (t.d. Apple App Store, Google Play, o.s.frv.) þar
sem forritið er eða verður í framtíðinni fáanlegt (þ.m.t. öll
tengd skjöl, innihald og efni, „forritið“).
MEÐ
því að nota, hafa aðgang að, hlaða niður, setja upp eða eiga
samskipti viðforritið,eða
með því að ÝTA á „samþykkja“
eða
„SAMMÁLA“
við þennansamning
þegar þú hefur kost á, (A) VIÐURKENNIR ÞÚ AÐ ÞÚ HAFIR LESIÐ
OG SKILJIR ÞENNANSAMNING;
(B) LÝSIR YFIR AÐ ÞÚ SÉRT 18 ÁRA EÐA ELDRI; OG (C) skiljir og
SAMÞYKKIR ÞENNANSAMNING
OG SAMÞYKKIR AÐ ÞÚ SÉRT LAGALEGA BUNDIN/N AF ÁKVÆÐUM HANS. EF
ÞÚ SAMÞYKKIR EKKI ÞESSA SKILMÁLA, SKALT ÞÚ EKKI nota, hafa
aðgang að, hlaða niður, setja upp eða eiga samskipti við
forritið
OG EYÐA ÞVÍ AF FARSÍMA ÞÍNUM, eða öðrum búnaði sem hægt
er að nota til að hafa aðgang aðforritinu
á hvaða tíma sem er.
-
Þjónustuskilmálar.
Þessisamningur
gildir fyrir leyfi þitt til að hlaða niður, setja upp, nota eða
hafa aðgang aðforritinu
á
annan hátt. Efnið og þjónustan sem boðið er upp á eðagert
aðgengilegt í gegnumforritið
og aðrar vörur okkar eða þjónustu, hvort semboðið
er upp á hana í gegnumforritið,
vefsíðuna,vörur
eða á annan hátt („þjónustan“),
þá lútaþjónustuskilmálum
okkar.
Nema
annað sé sérstaklega tekið fram í þessumsamningi,
skal
þessisamningur
lúta öllum skilmálum og ákvæðum sem koma fram í
þjónustuskilmálunum,
en ákvæði þessasamnings
skulu
ekki leysa skilmála og ákvæði íþjónustuskilmálunum
af
hólmi, heldur skulu þau halda gildi sínu og virkni að því
leyti sem þessisamningur
og
þjónustuskilmálarnir
kveða á um. Í tilfellum þar sem upp kemur ósamrýmanleiki milli
ákvæðanotendaskilmála
og
ákvæða
þessa samnings, skulu skilmálarnotendaskilmála
gilda.
-
Notendaleyfisveiting
fyrir forritið.
Fyrirtækið
veitir
þér, í samræmi við ákvæði þessasamnings,
takmarkað leyfi sem er ekki einkaleyfi, ekki framseljanlegt, ekki
áframleygjanlegt en afturkallanlegt til að:
-
hlaða
niður, setja upp og nota afrit afforritinu
fyrir persónulega notkun, sem er
ekki í rekstrarlegum tilgangi, á einum farsímabúnaði, tölvu
eða öðru tæki þar semforritið
er aðgengilegt á einhverjum
tímapunkti í framtíðinni og er í þinni eigu eða undir þinni
stjórn („farsímabúnaður“)
í ströngu samræmi við gögnin sem fylgjaforritinu;
og
-
hafa
aðgang að, streyma, hlaða niður og notafarsímabúnaðinn,
efnið og þjónustuna(samkvæmt
skilgreiningu í 6. kafla) sem er gerð aðgengileg á eða í
gegnumforritið,í
ströngu samærmi við þennansamning
ognotendaskilmálana
sem gilda um slíktefni og þjónustu
eins og kemur fram í 6. kafla.
-
Takmörkun
leyfis.
Nema ef annað er sérstaklega tekið fram í þessum
samningimátt
þú ekki:
-
afrita
forritið;
-
breyta,
þýða, aðlaga eða búa á annan hátt til afleidd verk eða
viðbætur, hvort sem þær eru einkaleyfisskildar eða ekki, sem
byggja áforritinu;
-
vendismíða,
taka í sundur, afþýða, afkóða, eða á annan hátt reyna að
fá eða fá aðgang að frumkóða forritsins eða einhverjum
hluta þess;
-
taka
í burtu, eyða, breyta eða hylja vörumerki eða höfundarrétt,
vörumerki, einkaleyfi eða önnur hugverkarétt eða tilkynningar
um eignarrétt fráforritinu,
þar með talið afrit af þeim;
-
leigja,
kaupleigja, lána, selja, gefa út undirleyfi fyrir, framselja,
dreifa, birta, flytja, eða á annan hátt geraforritið
aðgengilegt, eða einhverja eiginleika eða virkniforritsins,
þriðja aðila af hvaða ástæðu sem er, þar með talið með
því að geraforritið
aðgengilegt á neti þar sem hægt er að nálgast það af fleiri
en einu tæki á sama tíma; eða
-
fjarlægja,
óvirkja, fara framhjá eða búa á annan hátt til eða koma upp
leið framhjá afritunarvörn, réttindastýringu eða
öryggisbúnaði sem verndarforritið.
-
Áskilin
réttindi.
Þú viðurkennir og samþykkir aðforritið
er veitt samkvæmt nytjaleyfi og er ekki selt til þín. Þú
eignast ekki eignarrétt íforritinu
samkvæmt
þessumsamningi
eða
önnur réttindi íforritinu
nema
á því að nota það í samræmi við leyfið sem veitt er, og í
samræmi við alla skilmála, skilyrði og takmarkanir í þessum
samningi.
Fyrirtækið
og
leyfishafar þess og þjónustuveitendur áskilja sér fullan rétt
og munu halda rétti, eignarrétti og alla hagsmuni af og í
forritinu,
þ.m.t. á höfundarrétti, vörumerkjum og öðrum
hugverkarréttinum sem koma fram í því og vegna þessa, nema í
tilfellum þar sem slíkt er sérstaklega veitt til þín í þessum
samningi.
-
Söfnun
og notkun á persónuupplýsingum þínum.
Þú viðurkennir að þegar þú setur upp, notar, hefur aðgang að
eða hefur á annan hátt samskipti viðforritið,
við kunnum að nota sjálfvirkar leiðir (t.d. vafrakökur og
vefvita) til að safna upplýsingum umfarsímabúnaðinn
þinn og um þig og notkun þína áforritinu
og
í sambandi viðþjónustuna.
Þú kannt einnig að vera krafin/n um ákveðnar upplýsingar um
þig sjálfa/n sem skilyrði fyrir niðurhali, uppsetningu eða
notkun áforritinu
eða
ákveðnum notendamöguleikum eða virkni þess ogforritið
getur
boðið upp á möguleika á að deila upplýsingum um þig með
öðrum. Allar upplýsingar sem við söfnum í sambandi við
forritið
lútapersónuverndarstefnu
okkar. Með því að hlaða niður, setja upp, nota og veita
upplýsingar í eða í gegnumforritið,
viðurkennir
þú að þú hafir fengið, lesið og skilið skilmála
persónuverndarskilmálana,
samþykkir allar aðgerðir sem við ráðumst í varðandi
upplýsingar þínar í samræmi viðpersónuverndarskilmálana.
-
Efni
og þjónusta.
Forritið
veitir
aðgang aðþjónustu
og
getur veitt þér aðgang að heimasíðufyrirtækisins
á
slóðinni https://echelonfit.com/ („vefsíðan“)
og vörum og þjónustu sem eru aðgengileg á henni og ákveðnir
notendamöguleikar, virkni og efni sem er aðgengilegt í gegnum eða
áforritinu
gæti verið hýst ávefsíðunni
(„efni
og þjónusta“
og saman kallaðþjónustan
lýst
að ofan sem „þjónustan“)
. Þú viðurkennir og skilur að aðgangur þinn og notkun á
þjónustunni
lýtur
þjónustuskilmálunum
og
persónuverndarstefnunni
sem
eru gerður hluti af þessum samningi með þessari tilvísun.
Aðgangur þinn og notkun þín áþjónustunni
kann
að krefja þig um að viðurkenna og samþykkjaþjónustuskilmálana
og
persónuverndarstefnuna
og/eða skrá þig ávefsíðunni,
en
ef þú gerir það ekki getur það komið í veg fyrir að þú
fáir aðgang eða notir ákveðna notendamöguleika eða virkni í
forritinu.
Brot áþjónustuskilmálunum
verður
einnig túlkað sem brot á þessumsamningi.
-
Landfræðilegar
takmarkanir.
Þjónustan
og
forritið
eru
staðsett í, boðleg og gerð aðgengileg frá Tennessee fylki í
Bandaríkjunum. Þú viðurkennir að þú munir e.t.v. ekki geta
fengið aðgang að allriþjónustunni
og
forritinu
ef
þú ert utan Bandaríkjanna og að aðgangur að þeim sé
hugsanlega ólöglegur fyrir ákveðna einstaklinga eða í ákveðnum
löndum. Ef þú ert staðsett/ur utan Bandaríkjanna og nýtir þér
aðgang aðþjónustunni
og
forritinu
berð þú ein/n ábyrgð á að fara eftir lögum sem gilda í því
landi. Í framhaldi af því sem komið hefur fram lýsir þú yfir
og ábyrgist að:
-
þú
ert ekki staðsett/ur í landi sem er undir viðskiptabanni
Bandaríkjastjórnar eða sem hefur verið skilgreint af
Bandaríkjastjórn sem land sem styður við hryðjuverk;
-
þú
kemur ekki fram á lista Bandaríkjastjórnar yfir aðila sem lúta
banni eða höftum;
-
þú
ert ekki einstaklingur eða í sambandi við aðila, sem er
tilgreindur í Terrorist Asset-Freezing etc. lögunum frá 2010 í
Bretlandi; og
-
að
þú fellur ekki undir eða ert á annan hátt heft/ur af
landslægum reglum sem snúa að öryggi eða hryðjuverkum, hvort
sem þau gilda um þig persónulega eða staðsetningu þína eða
kringumstæður.
-
Uppfærslur.
Við kunnum á hvaða tíma sem er og höfum ákvörðunarrétt til
að þróa og koma fram með uppfærslur áforritinu,
sem kann að innihalda uppfærslur, villuleiðréttingar, bætur,
aðrar leiðréttingar á göllum og/eða nýja eiginleika (saman
kallað, með tengdum skjöl, „uppfærslur“).
Uppfærslur
geta einnig breytt eða eytt algjörlega ákveðnum
notendamöguleikum og virkni. Þú samþykkir aðfyrirtækið
sé ekki skuldbundið til að veitauppfærslur
eða
halda áfram að veita eða halda virkum ákveðnum
notendamöguleikum eða virkni. Samkvæmt stillingunum á
farsímabúnaði
þínum mun, þegarfarsímabúnaðurinn
er
tengdur við Internetið, annaðhvort:
-
forritið
sjálfkrafa hlaða niður og setja
uppuppfærslur
sem eru í boði, eða
-
senda
þér tilkynningar eða beiðnir um að hlaða niður og setja upp
fáanlegaruppfærslur.
Þú skalt án tafar hlaða niður og setja upp
uppfærslurog
lýsa yfir og samþykkja aðforritið
eða hlutar þess munu kannski ekki virka á réttan hátt ef þú
gerir það ekki. Þú samþykkir að allaruppfærslur
skulu teljast vera hluti afforritinu
og lúta skilmálum og skilyrðum þessa
samnings.
-
Efni
þriðja aðila.
Forritið
kann
að sýna, innihalda eða gera efni frá þriðja aðila aðgengilegt
(þ.m.t. gögn, upplýsingar, forrit og aðrar vörur, þjónustur,
og/eða efni) eða veita slóð á vefsíður þriðja aðila eða
þjónustu, þ.m.t. í gegnum auglýsingar frá þriðja aðila
(„efni
þriðja aðila“).
Þú lýsir yfir og samþykkir aðfyrirtækið
er
ekki ábyrgt fyrirefni
þriðja aðila,þ.m.t.
áreiðanleika þeirra, heildarleika þeirra, tímanleika þeirra,
gildi þeirra, eftirfylgni við höfundarrétt, lögmæti, velsæmis,
gæðum eða einhverjum öðrum þáttum þess.Fyrirtækið
tekur ekki ábyrgð á og mun ekki vera skaðabótaskylt fyrir eða
ábyrgt gagnvart þér eða öðrum einstaklingi eða aðila vegna
efnis
þriðja aðila.
Efni
þriðja aðilaog
slóðir að því efni er eingöngu sett fram til þæginda við
þig og þú hefur aðgang að þeim og notar þau á eigin áhættu
og í samræmi við ákvæði og skilmála þriðja aðila.
-
Samningstímabil
og lok.
-
Samningstímabil.
Samningstímabil þessasamnings
byrjar þegar þú hleður niður,
setur upp, hefur aðgang að, notar eða hefur á annan hátt
samskipti viðforritið
og mun vera í gildi þangað til honum er sagt upp af þér eða
fyrirtækinu
eins og því er lýst í 10. kafla. Þú viðurkennir, skilur og
samþykkir aðþjónustanog
notkun þín á henni, sem að hluta til er fáanleg og aðgengileg
í gegnumforritið,
lýturþjónustuskilmálumokkar.
-
Samningslok.
-
Samningslok af þinni
hálfu. Þú getur lokið þessum
samningimeð
því að eyðaforritinuog
öllum afritum af því affarsímabúnaði
þínum.
-
Samningslok
af hálfufyrirtækisins.
Fyrirtækið getur lokið þessumsamningi
á hvaða tíma sem er án
tilkynningar. Þess að auki mun þessumsamningi
ljúka umsvifalaust og sjálfkrafa
án tilkynningar ef þú brýtur gegn ákvæðum og skilyrðum
samningsins.
-
Áhrif samningsloka.
Við samningslok mun öllum réttindum sem þér hefur verið veitt
samkvæmt þessum samningi ljúka, og þú verður að hætta
noktun áforritinu
og eyða öllum afritum afforritinu
affarsímabúnaði
þínum og notandareikningi. Samningslok munu ekki takmarka
réttindi eða réttarúrræði sem fyrirtækið hefur samkvæmt
lögum. Þú viðurkennir hér með, skilur og samþykkir að lok
þessasamningsmun
ekki valda lokum á áskrift eða samningstímabili sem þú hefur
gengið í til að notaþjónustunaí
samkvæmt og samræmi viðþjónustuskilmálana.
-
Fyrirvari
um ábyrgð.
Án þess að takmarka og að auki við þann fyrirvara um ábyrgð
sem snýr aðþjónustunni
og
kemur fram íþjónustuskilmálunum,
ER
ÞJÓNUSTAN
VEITT
TILENDANLEGS
NOTANDA
„EINS OG HÚN ER“ og „eins og hún er fáanleg“ og „á
eigin áhættu,“ OG MEÐ ÖLLUM VILLUM OG GÖLLUM OG ÁN ÁBYRGÐAR.
AÐ ÞVÍ LEYTI sem SLÍKT ER HEIMILAÐ samkvæmt LÖGUM, VÍSAR
FYRIRTÆKIÐ
AF
EIGIN HÁLFU OG AF HÁLFU HLUTDEILDARFÉLAGA SINNA OG VIÐEIGANDI
yfirmanna þess, stjórnenda, starfsmanna, fulltrúa, LEYFISHAFA OG
ÞJÓNUSTUVEITANDA, GAGNGERT FRÁ SÉR ALLRI ÁBYRGÐ, HVORT SEM HÚN
ER SÉRSTAKLEGA SETT FRAM EÐA TÚLKUÐ, GEFIN SAMKVÆMT LÖGUM EÐA
Á ANNAN HÁTT HVAÐFORRITIÐ
VARÐAR,
ÞAR MEÐ TALIÐ ALLA ÁBYRGÐ SEM ER HÆGT AÐ TÚLKA VARÐANDI
SELJANLEIKA, HÆFNI FYRIR SÉRSTAKAN TILGANG, EIGNARRÉTT OG
VIRÐINGU VIÐ HÖFUNDARRÉTT, OG ÁBYRGÐ SEM KANN AÐ VERA STOFNAÐ
TIL VEGNA VIÐSKIPTA, UPPFYLLINGAR SAMNINGS, NOTKUNAR EÐA
VIÐSKIPTAVENJA. ÁN TAKMÖRKUNAR Á ÞVÍ SEM KEMUR FRAM HÉR ÁÐUR
VEITIRFYRIRTÆKIÐ
ENGA
ÁBYRGÐ EÐA SKULDBINDINGAR OG GEFUR ENGAR YFIRLÝSINGAR UM AÐ
FORRITIÐ
MUNI
UPPFYLLA ÞARFIR ÞÍNAR, EÐA ÁKVEÐNAR NIÐURSTÖÐUR, GETI UNNIÐ
MEÐ ÖÐRUM HUGBÚNAÐI, FORRITUM, KERFUM EÐA ÞJÓNUSTU, GETI
GENGIÐ ÁN HLÉS, UPPFYLLI STAÐLA UM VIRKNI OG ÁREIÐANLEIKA EÐA
SÉ LAUST VIÐ VILLUR EÐA GALLA EÐA GETI VERIÐ EÐA VERÐI
LEIÐRÉTT.
SUMAR LÖGSÖGUR HEIMILA EKKI FRÁVÍSUN EÐA
TAKMÖRKUN Á ÁBYRGÐ SEM HÆGT ER AÐ TÚLKA EÐA TAKMARKANIR Á
GILDANDI LAGALEG RÉTTINDI NEYTANDA, SVO SUM EÐA ÖLL AF FRÁVÍSUNAR-
EÐA TAKMÖRKUNARÁKVÆÐUNUM HÉR AÐ OFAN GILDA KANNSKI EKKI UM
ÞIG.
-
Takmörkun
á ábyrgð.
Án þess að takmarka og að auki við þátakmörkun
á ábyrgðsem
snýr aðþjónustunni
samkvæmtþjónustuskilmálunum,
OG
AÐ ÞVÍ LEYTI SEM SLÍKT ER HEIMILAÐ Í GILDANDI LÖGUM, MUN
HVORKIFYRIRTÆKIÐ
NÉ
HLUTDEILDARFÉLÖG ÞESS, NÉ EKKI VIÐEIGANDI yfirmönnum þess,
stjórnendur, starfsmenn, fulltrúar LEYFISHAFAR EÐA
ÞJÓNUSTUVEITENDUR, Í SAMBANDI VIÐ NOTKUN ÞÍNA EÐA Í TENGLSUM
VIÐ HANA EÐA Í TENGLSUM VIÐ VANGETU ÞÍNA TIL AÐ NOTA
ÞJÓNUSTUNA,
VERA
SKAÐABÓTASKYLDIR
VEGNA:
(A) PERSÓNULEGRA MEIÐSLA, EIGNARSKEMMDA, TAPAÐS HAGNAÐAR eða
innkomu, lækkun á verðmæti, KOSTNAÐAR FYRIR STAÐGENGLAVÖRUR
EÐA ÞJÓNUSTU, GAGNATAPS, framleiðslu, TAPI Á VIÐSKIPTAVILD,
TRUFLUN Á VIÐSKIPTUM, mannorðs, TÖLVUBILUNAR EÐA ANNARS
TILFALLANDI, SÉRSTAKRA BÓTA EÐA REFSIBÓTA eða taps, hvort sem
það er beint eða óbeint.
ÁÐURNEFNDIR FYRIRVARAR GILDA HVORT SEM SLÍKT
KEMUR ÚT ÚR SAMNINGSBROTI, SKAÐABÓTASKYLDU BROTI (Þ.M.T.
VANRÆKSLU) EÐA ÖÐRU, OG BURTSÉÐ FRÁ ÞVÍ HVORT SLÍKUR SKAÐI
VAR FYRIRSJÁANLEGUR EÐA HVORT FYRIRTÆKINU VAR SAGT FRÁ SLÍKUM
SKAÐA. SUMAR LÖGSÖGUR HEIMILA EKKI ÁKVEÐNAR TAKMARKANIR Á
ÁBYRGÐ, SVO SUM EÐA ÖLL ÁKVÆÐIN HÉR AÐ OFAN EIGA EF TIL VILL
EKKI VIÐ UM ÞIG.
-
Skaðabætur.
Þú samþykkir að að bæta, verja og halda skaðlausufyrirtækinu
og yfirmönnum þess, stjórnendum, starfsmönnum, umboðsmönnum,
hlutdeildarfélögum, eftirmönnum og framsalshöfum frá og gegn
öllu tjóni, skaða, ábyrgðum, annmörkum, kröfum, aðgerðum,
dómum, uppgjöri, vöxtum, verðlaunum, viðurlög, sektir,
kostnaður eða útgjöld af hverju tagi, þar með talið
lögmannakostnaði, sem stafa af eða tengjast notkun þinni eða
misnotkun áforritinu
eða broti þínu á þessum samningi, þar með talið en ekki
takmarkað við það efni sem þú leggur fram eða gerir
aðgengilegt í gegnum þettaforrit.
Þessi 13. kafli og skaðabótaskylda samkvæmt honum skulu halda
gildi sínu eftir samningslok þessasamnings.
-
Útflutningsreglur.
Forritið
getur
fallið undir útflutningsreglur Bandaríkjanna, þ.m.t. Export
Control Reform lögin
og reglugerðir sem tengjast þeim. Þú mátt ekki beint eða
óbeint, flytja út eða flytja aftur út, eða afhendaforritið
eða geraforritið
aðgengilegt
úr lögsögu eða landi þar sem útflutningur, endurútflutningur
eða afhending er bönnuð samkvæmt lögum, reglum eða
reglugerðum. Þú verður að fylgja öllum gildandi lögum,
reglugerðum og reglum Bandaríkjanna og sinna öllum skuldbindingum
(þ.m.t. nauðsynleg útflutningsleyfi eða samþykki stjórnvalda),
fyrir útflutning, endurútflutning, afhendingu eða fyrir að gera
forritið
aðgengilegt
utan Bandaríkjanna.
-
Um
sjálfstæði einstakra ákvæða.
Ef eitthvert ákvæði í þessumsamningi
er
ólöglegt eða því er óframfylgjanlegt samkvæmt gildandi lögum,
mun það sem eftir stendur af ákvæðinu í honum vera bætt til
að endurspegla eins nálægt og hægt er mögulega þýðingu
upprunalega ákvæðisins og öll önnur ákvæði þessa
samningsmunu
vera í fullu gildi.
-
Lögsaga.
Þessisamningur
skal
lúta lögsögu og vera túlkaður í samræmi við lög Tennessee
fylkis án þess að virkja ákvæði eða reglur um lagaákvæði
eða reglur. Málaferli, kærur og málarekstur sem verður til í
sambandi við þennansamning
eða
forritið
er
aðeins hægt að hefja í fylkisdómstólum Bandaríkjanna eða í
fylkisdómstólum Tennessee fylkis sem eru staðsettir í
Chattanooga Hamilton County. Þú afsalar þér rétt til að
mótmæla því að slíkir dómstólar hafi lögsögu yfir þér og
að þurfa koma fyrir slíka dómstólum.
-
Takmörkun
á tíma til að koma fram með kröfur.
AÐ ÞVÍ LEYTI SEM SLÍKT ER HEIMILAÐ Í GILDANDI LÖGUM VERÐUR
AÐ HEFJA MÁL EÐA MÁLAFERLI EÐA KOMA FRAM MEÐ KRÖFU SEM VERÐUR
TIL VEGNA EÐA Í SAMBANDI VIÐ ÞENNANSAMNING
EÐAFORRITIÐ
INNAN
EINS (1) ÁRS EFTIR AÐ ÁSTÆÐA MÁLAFERLISINS VERÐUR TIL, ANNARS
VERÐUR SLÍK ÁSTÆÐA EÐA KRAFA VARANLEGA AFSKRIFUÐ.
-
Samningsheild.
Þessisamningur,
þjónustuskilmálarokkar
ogpersónuverndarstefna
okkar,
og allar slíkar stefnur, ákvæði og skilyrði sem verða gerð
aðgengileg þér á hvaða tíma sem er, eru heildarsamningur milli
þín ogfyrirtækisins
hvað
varðarforritið
og
leysir af hólmi fyrra eða samtíma samkomulag og samninga, hvort
sem þeir eru skriflegir eða munnlegir og varðaforritið.
-
Afsal.
Vanræksla og engin seinkun á því að framfylgja ákvæðum eða
réttindum samkvæmtsamningnum
af
báðum aðilum skal ekki túlka sem afsal á þeim réttindum, né
skal framfylgni á einstaka ákvæði eða réttindum eða hluta
þeirra koma í veg fyrir frekari framfylgni á því ákvæði eða
öðrum réttindum samkvæmt þessum samningi. Ef misræmi kemur upp
á millisamningsins
og viðeigandi kaupa eða annarra skilmála, skulu ákvæði þessa
samnings
gilda.